Persónuverndarstefna

Persónuvernd er lykilatriði í starfsemi okkar rétt sem annara. Við leggjum okkur fram við að fylgja öllum lögum og reglugerðum hvað varðar persónuvernd, GDPR persónuverndarlöggjöfina og innlend persónuverndarlög. 

Það er með það að leiðarljósi sem við setjum fram þessa persónuverndarstefnu með það að markmiði að veita þér greinargóðar og skýrar upplýsingar um vinnslu okkar á persónuupplýsingum þínum.