Náms- og starfsráðgjöf

Til þjónustu reiðubúin

Holding Hands

Hvað gera náms- og starfsráðgjafar

Meginmarkmið náms- og starfsráðgjafar er að efla vitund einstaklinga um hæfileika sína, viðhorf og áhuga þannig að þeir geti notið sín í námi og starfi. Ráðgjöfinni er ætlað að auðvelda fólki, á hvaða aldri sem er og við hvaða aðstæður sem er, að átta sig á styrkleikum sínum, færni og áhuga til að eiga hægara með að ákveða stefnu í námi og starfi.

Hvar finnurðu náms- og starfsráðgjafa

 • Grunnskólum

 • Framhaldsskólum 

 • Háskólum

 • Símenntunarstöðvum

 • Vinnumálastofnun

 • Þjónustumiðstöðvum

 • Endurhæfingaraðilum

 • Sjálfstætt starfandi

Psychology Patient
Smiling Student in Lecture

Til hvers að leita til náms- og starfsráðgjafa

Náms- og starfsráðgjafafar geta aðstoðað með:

 • Námsval

 • Starfsval

 • Námsleiða

 • Stress

 • Prófkvíða

 • Vinamál

 • Framtíðaráform o.m.fl

Texti sóttur af vef Félags,- Náms- og starfsráðgjafa, fns.is