sigridur-birna3a1328lu.jpg

UM MIG

Sigríður Birna Bragadóttir -

MSW í náms- og starfsráðgjöf

MA diplóma í jákvæðri sálfræði

Ég hef trú á mikilvægi náms- og starfsráðgjafar í lífinu öllu.  Ég vinn sem Náms-og starfsráðgjafi í Menntaskólanum við Hamrahlíð en opnaði Spurning árið 2012. Með Spurning vil ég veita bestu þjónustu sem völ er á og aðstoða við val á námi og starfi. Ég hef skrifað 1 bók: Hver er ég? Styrkleikar þar sem ég gef yngri börnum (og jafnvel fullorðnum líka) tækifæri til að finna sína styrkleika og læra um þá á einfölduðu máli.