top of page

Markþjálfun

Hæ og takk fyrir að bóka tíma hjá mér í markþjálfun. Ég er hef lokið ICF level 2 vottuðu grunnnámi í markþjálfun frá Profectus og er í ACC vottunarferli.

 

Ég þakka þér fyrir að bóka tíma í markþjálfun. ​Hér eru nokkrar góðar upplýsingar sem þarf að hafa í huga áður en þú kemur í tímann.

Hlakka til að markþjálfa þig!

Ef þú hefur frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband með því að senda tölvupóst á spurning@spurning.is eða spjalla í netspjallinu hér að neðan og ég svara þér við fyrsta tækifæri.

Veist þú hvað markþjálfun er?

Hér er smá myndband sem þú getur horft á fyrir tímann og mælum við með því! Það útskýrir í stuttu máli hvað markþjálfun er. Myndbandið er á ensku.

Hvernig virkar markþjálfun?

Það er gott að vita hvernig markþjálfun virkar áður en þú kemur í tímann. Hérna er stutt myndband sem þú getur horft á og mælum við með því.

IMG_4184_edited.jpg

Bæklingur um markþjálfun

Hérna er fínn bæklingur frá Profectus þar sem að ég útskrifaðist sem markþjálfi. Gagnlegur fyrir alla. Smelltu á myndina til að lesa.

Google Meet

Markþjálfunin fer fram á Google Meet. Ég mun senda þér tölvupóst í gegnum Google Meet með hlekk sem þú getur smellt á til að fara í fundinn. Google Meet virkar vel í vafra og í Gmail appinu á farsímum. 

Unknown.jpeg
bottom of page