HVER ER ÉG?

HVER ER ÉG? bækurnar eru bækur sem að einblína á vellíðan hjá börnum í anda Náms- og Starfsráðgjafar og jákvæðrar sálfræði. Bækurnar, sem eru ætlaðar 6-12 ára börnum eru samdar af Sigríði Birnu Bragadóttur og myndskreittar af Önnu Jónu Sigurjónsdóttur.

  IMG-5497.PNG

  HVER ER ÉG? STYRKLEIKAR

  Bókin fjallar um 9. ára stúlku sem heitir Ása. Hún horfir stundum á sjónvarpið þegar hún kemur heim þar sem stelpan segist hafa marga styrkleika og veikleika. Ása veit þó nokkuð um veikleika en vill vita meira um styrkleika. Hún spyr mömmu sína og saman spila þær skemmtilegan leik með kórónur þar sem þær læra um alla 24 styrkleika mannsins.

  available_at_amazon_1200x600_Nvz5h2M.png
  IMG-5506.jpg

  Sigríður B. Bragadóttir

  Sigríður skrifar HVER ER ÉG? bækurnar. Hún er náms- og starfsráðgjafi og með MA diplómu í Jákvæðri Sálfræði. HVER ER ÉG? Styrkleikar var einmitt lokaverkefni hennar í því námi.

  sigridur-birna3a1328lu.jpg

  Anna J. Sigurjónsdóttir

  Anna Jóna myndskreitir HVER ER ÉG? bækurnar en hún er 9. ára dóttir Siggu. Hún hefur áhuga á hversskyns listum og föndri en hún gengur í Engidalsskóla í Hafnarfirði

  IMG_3691.jpg

  Sölustaðir HVER ER ÉG? STYRKLEIKAR


  • Amazon
  • Penninn Eymundsson Austurstræti
  • Penninn Eymundsson Skólavörðustíg
  • Penninn Eymundsson Kringlunni
  • Penninn Eymundsson Mjódd
  • Penninn Eymundsson Smáralind
  • Penninn Eymundsson Hafnarfirði
  • Penninn Eymundsson Akureyri
  • Bóksala Stúdenta Háskólatorgi

  Amazon's trademark is used under license from Amazon.com, Inc. or its affiliates.