takk fyrir áhugann á bókunum mínum. Hugmyndin að Hver er ég? bókunum kviknaði þegar ég var í námi í jákvæðri sálfræði í EHÍ. Fyrsta bókin, Hver er ég? Styrkleikar, kom út sem lokaverkefni mitt í náminu árið 2021. Sama bók kom sama ár út í enskri þýðingu. Nýjasta bókin, Hver er ég? Áhugamál kom út árið 2022. Bækurnar voru hannaðar sem léttlestrarbækur sem gætu nýst bæði í skólanum og heima fyrir. Hafa einhverjir skólar notað bækurnar í skólastarfi og þá eru þær til í fjöldamörgum bókasöfnum, um allt land.
Ég vona að þið sjáið not í bókunum í skólastarfinu, ekki hika við að hafa samband.
Bestu kveðjur,
Sigga Birna
Kæri kennari,
Hafa samband
Ef þú hefur einhverjar spurningar, athugasemdir, tillögur eða vilt panta bækur, ekki hika við að hafa samband. Þú getur sent okkur línu á spurning@spurning.is eða fyllt út formið hér að neðan.