top of page

takk fyrir áhugann á bókunum mínum. Hugmyndin að Hver er ég? bókunum kviknaði þegar ég var í námi í jákvæðri sálfræði í EHÍ. Fyrsta bókin, Hver er ég? Styrkleikar, kom út sem lokaverkefni mitt í náminu árið 2021. Sama bók kom sama ár út í enskri þýðingu. Nýjasta bókin, Hver er ég? Áhugamál kom út árið 2022. Bækurnar voru hannaðar sem léttlestrarbækur sem gætu nýst bæði í skólanum og heima fyrir. Hafa einhverjir skólar notað bækurnar í skólastarfi og þá eru þær til í fjöldamörgum bókasöfnum, um allt land.

Ég vona að þið sjáið not í bókunum í skólastarfinu, ekki hika við að hafa samband.

Bestu kveðjur,

Sigga Birna

Kæri kennari,
5ad1a992-aa84-4369-9393-faf71bf061cc.png
98588ee8-5901-428c-b305-4d6b3a6993ac.png
82648609-9b86-48a2-a0e0-901d69f1ff0b.png
d929757f-30f0-40bf-8571-1e927d340dcd.png
f91caa5e-70c9-426c-9c4d-5d9e403ba9e2.png

Hafa samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar, athugasemdir, tillögur eða vilt panta bækur, ekki hika við að hafa samband. Þú getur sent okkur línu á spurning@spurning.is eða fyllt út formið hér að neðan.

Takk fyrir! Við höfum samband við þig fljótlega, eigðu góðan dag:)

bottom of page