top of page
Father with his Son

Um okkur

sigridur-birna3a1328lu.jpg
LinkedIn

Hver er ég?

Komið þið sæl. Sigga Birna heiti ég og er móðir tveggja krakka sem eru 10 og 15 ára. Ég er menntuð sem félags, náms,- og starfsráðgjafi og markþjálfi og hef starfað hjá sveitafélögum, í grunnskóla og menntaskóla og er nú einnig barnabókahöfundur.  Ég stundaði nám við Háskóla Íslands, University of Kentucky í Bandaríkjunum og svo t.d. jákvæða sálfræði í Endurmenntun HÍ. Nú síðast útskrifaðist ég úr ICF vottuðu grunnnámi í markþjálfun frá Profectus.

Markmið mitt með Spurning er að veita upplýsingar, fræðslu og þjónustu. Ég vona að þér líki vefsíðan mín og þakka þér kærlega fyrir að vera góður spurningarvinur!

Sigríður Birna Bragadóttir

Eigandi og stofnandi SPURNING

Innkaup

Ef að þú vilt kaupa bækur á heildsöluverði biðjum við þig að senda tölvupóst á spurning@spurning.is. Heildsala er í boði fyrir t.d verslanir, bókasöfn og skóla.

bottom of page