Veriư velkomin
- Steinar Bragi Sigurjonsson
- Feb 17, 2022
- 1 min read
Updated: Oct 24, 2022
Breytt heimasĆưa og blogg Spurning hefur litiư dagsins ljós og viư hlƶkkum til þess sem koma skal.

HeimasĆưan var stofnuư Ć fƦưingarorlofi yngra barnsins mĆns Ć”riư 2012. Ćherslan var fyrst aưallega Ć” nĆ”ms- og starfsrƔưgjƶf sem Ć©g er menntuư Ć.
Ćherslan fór svo meira yfir Ć Ć”herslu Ć” okkur foreldranna og hvernig viư getum hjĆ”lpaư krƶkkunum t.d. meira meư skólann.
NĆŗna er Ʀtlunin aư rƦưa um foreldrahlutverkiư almennt og samspil heimilis og skóla. Foreldrahlutverkiư er mikilvƦgt hlutverk en oft svolĆtiư flókiư. Ć tillidƶgum er stundum talaư Ć frƶsum eins og um samspil heimilis og skóla eins og þaư sĆ© lag sem er spilaư Ć Ćŗtvarpinu og allir þekkja. à þessum sƶmu tillidƶgum er lĆka talaư um samspil vinnu og einkalĆfs sem er einskonar lĆnudans.
Loks verưa stuttir pistlar um hagnýta nĆ”mrƔưgjƶf og jĆ”kvƦưa sĆ”lfrƦưi sem hafa reynst mĆ©r Ć”gƦtllega heima meư mĆna krakka.
(#velkomin, #namsogstarfsradgjof, #spurning, #foreldrar, #skóli)




